5 Jesús sendi út þessa 12 og gaf þeim eftirfarandi fyrirmæli:+ „Leggið ekki leið ykkar til annarra þjóða og farið ekki inn í nokkra samverska borg+6 heldur aðeins til týndra sauða af ætt Ísraels.+
47 að í nafni hans verði boðað meðal allra þjóða+ að iðrandi syndarar geti fengið fyrirgefningu+ og að boðunin skuli hefjast í Jerúsalem.+48 Þið eigið að vitna um þetta.+