-
Jóhannes 19:40–42Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
40 Þeir tóku nú lík Jesú og vöfðu það líndúkum með ilmjurtunum+ í samræmi við greftrunarsiði Gyðinga. 41 Svo vildi til að á staðnum þar sem hann var staurfestur var garður og í honum var ný gröf+ sem enginn hafði enn verið lagður í. 42 Þeir lögðu Jesú þar vegna þess að þetta var undirbúningsdagur+ Gyðinga og gröfin var nærri.
-