-
Postulasagan 17:4, 5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Sumir þeirra tóku þá trú og gengu til liðs við Pál og Sílas+ og sömuleiðis allmargar áhrifakonur og mikill fjöldi Grikkja sem tilbað Guð.
5 En Gyðingar fylltust öfund+ og hóuðu saman illmennum sem slæptust á torginu, fengu í lið með sér múg manna og ollu uppþoti í borginni. Þeir réðust inn í hús Jasonar og vildu færa Pál og Sílas fyrir æstan múginn.
-