Postulasagan 11:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Söfnuðurinn í Jerúsalem frétti af þeim og sendi Barnabas+ alla leið til Antíokkíu. 23 Þegar hann kom þangað og sá hvernig Guð hafði sýnt lærisveinunum einstaka góðvild gladdist hann og hvatti þá alla til að vera trúir Drottni af öllu hjarta+
22 Söfnuðurinn í Jerúsalem frétti af þeim og sendi Barnabas+ alla leið til Antíokkíu. 23 Þegar hann kom þangað og sá hvernig Guð hafði sýnt lærisveinunum einstaka góðvild gladdist hann og hvatti þá alla til að vera trúir Drottni af öllu hjarta+