Postulasagan 11:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þegar þeir heyrðu þetta hættu þeir að mótmæla,* lofuðu Guð og sögðu: „Guð hefur þá líka gefið fólki af þjóðunum tækifæri til að iðrast og hljóta líf.“+
18 Þegar þeir heyrðu þetta hættu þeir að mótmæla,* lofuðu Guð og sögðu: „Guð hefur þá líka gefið fólki af þjóðunum tækifæri til að iðrast og hljóta líf.“+