Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 17:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Guð sagði enn fremur við Abraham: „Þú skalt halda sáttmála minn, þú og afkomendur þínir eftir þig, kynslóð eftir kynslóð. 10 Þetta er sáttmálinn milli mín og ykkar, sáttmálinn sem þú og afkomendur þínir skuluð halda: Allt karlkyns meðal ykkar skal umskera.+

  • 2. Mósebók 12:48
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 48 Ef útlendingur býr meðal ykkar og vill halda páska, Jehóva til heiðurs, skal umskera alla karla á heimili hans. Þá má hann halda páska og hann verður eins og innfæddur maður. En enginn óumskorinn maður má borða af páskafórninni.+

  • 3. Mósebók 12:2, 3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Ef kona verður barnshafandi og fæðir dreng er hún óhrein í sjö daga eins og hún er óhrein þá daga sem hún er á blæðingum.+ 3 Á áttunda degi á að umskera drenginn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila