Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 22:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  7 Allir sem sjá mig gera gys að mér.+

      Þeir hrista höfuðið og segja hæðnislega:+

  • Sálmur 34:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 Hann verndar öll bein hans,

      ekki eitt einasta þeirra verður brotið.+

  • Sálmur 69:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Þeir gáfu mér eitur* að borða+

      og við þorstanum gáfu þeir mér edik að drekka.+

  • Sálmur 118:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 Steinninn sem smiðirnir höfnuðu

      er orðinn að aðalhornsteini.+

  • Jesaja 50:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Ég bauð bak mitt þeim sem slógu mig

      og vanga mína þeim sem reyttu af mér skeggið.

      Ég huldi ekki andlitið fyrir háðsglósum og hrákum.+

  • Jesaja 53:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Hann var fyrirlitinn og menn forðuðust hann,+

      hann var kunnugur sársauka og sjúkdómum.

      Það var eins og andlit hans væri okkur hulið.*

      Hann var fyrirlitinn og við mátum hann einskis.+

  • Jesaja 53:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Hann var stunginn í gegn+ vegna brota okkar,+

      kraminn vegna synda okkar.+

      Hann tók á sig refsinguna til að við fengjum frið+

      og sár hans urðu okkur til lækningar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila