-
Postulasagan 16:19–21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Þegar húsbændum hennar varð ljóst að gróðavon þeirra var orðin að engu+ gripu þeir Pál og Sílas og drógu þá á torgið fyrir valdhafana.+ 20 Þeir leiddu þá fyrir ráðamenn borgarinnar og sögðu: „Þessir menn valda mikilli ólgu í borginni.+ Þeir eru Gyðingar 21 og boða siði sem okkur leyfist ekki að taka upp né iðka þar sem við erum rómverskir borgarar.“
-