Postulasagan 14:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 En Gyðingar sem trúðu ekki æstu upp fólk af þjóðunum svo að það snerist gegn bræðrunum.+ Postulasagan 14:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Nú komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum og fengu fólkið á sitt band.+ Menn grýttu Pál og drógu hann út úr borginni því að þeir héldu að hann væri dáinn.+
19 Nú komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum og fengu fólkið á sitt band.+ Menn grýttu Pál og drógu hann út úr borginni því að þeir héldu að hann væri dáinn.+