18 Við hvern getið þið líkt Guði?+
Er eitthvað til sem jafnast á við hann?+
19 Handverksmaður steypir skurðgoð,
gullsmiðurinn leggur það gulli+
og býr til silfurkeðjur.
20 Hann velur sér tré að fórnargjöf,+
tré sem fúnar ekki.
Hann finnur færan handverksmann
til að skera út líkneski sem veltur ekki um koll.+