Postulasagan 27:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Við fórum um borð í skip frá Adramýttíum sem átti að sigla til hafna við strönd skattlandsins Asíu og lögðum í haf. Aristarkus,+ makedónskur maður frá Þessaloníku, var með okkur.
2 Við fórum um borð í skip frá Adramýttíum sem átti að sigla til hafna við strönd skattlandsins Asíu og lögðum í haf. Aristarkus,+ makedónskur maður frá Þessaloníku, var með okkur.