-
Postulasagan 9:39, 40Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
39 Pétur fór þá með þeim. Þegar hann kom þangað fóru þeir með hann inn í herbergið á efri hæðinni. Allar ekkjurnar komu grátandi til hans og sýndu honum fjölda kyrtla og yfirhafna sem Dorkas hafði gert meðan hún var hjá þeim. 40 Pétur lét alla fara út,+ kraup á kné og fór með bæn. Síðan sneri hann sér að líkinu og sagði: „Tabíþa, rístu upp.“ Hún opnaði augun, sá Pétur og settist upp.+
-