Postulasagan 5:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Farísei sem hét Gamalíel+ reis þá á fætur í Æðstaráðinu. Hann var lagakennari og allir virtu hann mikils. Hann skipaði að farið yrði með mennina út um stund.
34 Farísei sem hét Gamalíel+ reis þá á fætur í Æðstaráðinu. Hann var lagakennari og allir virtu hann mikils. Hann skipaði að farið yrði með mennina út um stund.