Postulasagan 26:4, 5 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Allir Gyðingar sem þekktu mig áður vita hvernig ég lifði frá unga aldri með þjóð minni og síðan í Jerúsalem.+ 5 Ef þeir vildu gætu þeir vitnað um að ég var farísei+ og fylgdi ströngustu stefnu trúar okkar.+
4 Allir Gyðingar sem þekktu mig áður vita hvernig ég lifði frá unga aldri með þjóð minni og síðan í Jerúsalem.+ 5 Ef þeir vildu gætu þeir vitnað um að ég var farísei+ og fylgdi ströngustu stefnu trúar okkar.+