Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 9:3–8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Hann var kominn langleiðina til Damaskus þegar ljós leiftraði skyndilega á hann af himni.+ 4 Hann féll til jarðar og heyrði rödd sem sagði við hann: „Sál, Sál, hvers vegna ofsækirðu mig?“ 5 „Hver ertu, Drottinn?“ spurði hann. Röddin svaraði: „Ég er Jesús+ sem þú ofsækir.+ 6 Stattu upp og farðu inn í borgina. Þar verður þér sagt hvað þú átt að gera.“ 7 Samferðamenn hans stóðu orðlausir. Þeir heyrðu að vísu óminn af röddinni en sáu engan.+ 8 Sál reis þá á fætur en sá ekkert þó að hann væri með opin augun. Þeir leiddu hann því til Damaskus.

  • Postulasagan 26:13–15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 sá ég, konungur, ljós frá himni um hádegisbil. Það var bjartara en ljómi sólar og leiftraði á mig og samferðamenn mína.+ 14 Við féllum allir til jarðar og ég heyrði rödd segja við mig á hebresku: ‚Sál, Sál, hvers vegna ofsækirðu mig? Þú gerir þér erfitt fyrir með því að spyrna á móti broddstafnum.‘* 15 En ég spurði: ‚Hver ertu, Drottinn?‘ Og Drottinn svaraði: ‚Ég er Jesús sem þú ofsækir.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila