Postulasagan 7:58 Biblían – Nýheimsþýðingin 58 Þeir drógu hann út fyrir borgina og fóru að grýta hann.+ Vitnin+ lögðu yfirhafnir sínar við fætur ungs manns sem hét Sál.+ Postulasagan 8:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Sál lagði blessun sína yfir morðið á Stefáni.+ Sama dag hófust miklar ofsóknir gegn söfnuðinum í Jerúsalem. Allir nema postularnir dreifðust um alla Júdeu og Samaríu.+ 1. Tímóteusarbréf 1:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 þó að ég hafi áður verið guðlastari, ósvífinn og ofsótt fólk Guðs.+ Mér var miskunnað vegna þess að ég vissi ekki betur og trúði ekki. 1. Tímóteusarbréf 1:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Það sem ég segi ykkur nú er áreiðanlegt og það má treysta því fullkomlega: Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa syndara.+ Ég er þeirra verstur.+
58 Þeir drógu hann út fyrir borgina og fóru að grýta hann.+ Vitnin+ lögðu yfirhafnir sínar við fætur ungs manns sem hét Sál.+
8 Sál lagði blessun sína yfir morðið á Stefáni.+ Sama dag hófust miklar ofsóknir gegn söfnuðinum í Jerúsalem. Allir nema postularnir dreifðust um alla Júdeu og Samaríu.+
13 þó að ég hafi áður verið guðlastari, ósvífinn og ofsótt fólk Guðs.+ Mér var miskunnað vegna þess að ég vissi ekki betur og trúði ekki.
15 Það sem ég segi ykkur nú er áreiðanlegt og það má treysta því fullkomlega: Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa syndara.+ Ég er þeirra verstur.+