23 Allur hópurinn hélt nú af stað og fór með hann til Pílatusar.+ 2 Þar ákærðu þeir hann+ og sögðu: „Við höfum komist að raun um að þessi maður snýr þjóð okkar gegn yfirvöldum, bannar að greiða keisaranum skatt+ og segist sjálfur vera Kristur, konungur.“+