-
Postulasagan 21:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Þegar við komum til Jerúsalem tóku bræðurnir okkur fagnandi.
-
-
Postulasagan 21:26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 Páll tók þá mennina með sér daginn eftir og hreinsaði sig ásamt þeim samkvæmt helgisiðunum.+ Síðan gekk hann í musterið til að láta vita hvenær hreinsunardögunum lyki og færa skyldi fórn fyrir hvern og einn þeirra.
-