Postulasagan 8:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 En þegar Filippus boðaði fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs+ og nafn Jesú Krists tóku menn trú, bæði karlar og konur, og létu skírast.+ Postulasagan 18:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Krispus+ samkundustjóri tók trú á Drottin ásamt öllu heimilisfólki sínu. Margir Korintumenn sem heyrðu boðskapinn tóku einnig trú og létu skírast.
12 En þegar Filippus boðaði fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs+ og nafn Jesú Krists tóku menn trú, bæði karlar og konur, og létu skírast.+
8 Krispus+ samkundustjóri tók trú á Drottin ásamt öllu heimilisfólki sínu. Margir Korintumenn sem heyrðu boðskapinn tóku einnig trú og létu skírast.