-
Postulasagan 17:30, 31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Guð hefur vissulega umborið vanþekkingu liðinna tíma+ en nú boðar hann mönnum alls staðar að allir skuli iðrast 31 því að hann hefur ákveðið dag þegar hann ætlar að láta mann, sem hann hefur valið, dæma+ heimsbyggðina með réttvísi. Og hann hefur gefið öllum tryggingu fyrir því með því að reisa hann upp frá dauðum.“+
-