6 Nú vissi Páll að sumir þeirra voru saddúkear en aðrir farísear og hann hrópaði yfir Æðstaráðið: „Menn, bræður, ég er farísei,+ kominn af faríseum. Ég er fyrir rétti vegna vonarinnar um upprisu dauðra.“
19 Biðjið líka fyrir mér að mér verði gefin réttu orðin þegar ég tala og ég geti talað óhikað þegar ég kunngeri heilagan leyndardóm fagnaðarboðskaparins+20 en ég er sendiboði* hans+ í fjötrum mínum. Biðjið þess að ég geti flutt hann óhikað eins og mér ber.