-
Matteus 13:14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Spádómur Jesaja rætist á þessu fólki en þar segir: ‚Þið munuð vissulega heyra en alls ekki skilja og horfa en alls ekki sjá.+ 15 Hjörtu þessa fólks eru orðin ónæm. Það heyrir með eyrunum án þess að bregðast við því og það hefur lokað augunum. Þess vegna sér það ekki með augunum og heyrir ekki með eyrunum né skilur með hjartanu svo að það snúi við og ég lækni það.‘+
-