8 Í Lýstru var maður sem var lamaður á fótum. Hann hafði verið það frá fæðingu og aldrei getað gengið. 9 Hann sat og hlustaði á Pál. Páll virti hann fyrir sér, sá að hann hafði trú til að geta læknast+ 10 og sagði hárri röddu: „Stattu á fætur.“ Maðurinn spratt þá á fætur og fór að ganga.+