-
Postulasagan 9:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Drottinn sagði við hann: „Stattu upp, farðu í strætið sem er kallað Hið beina og finndu mann sem heitir Sál og er frá Tarsus.+ Hann er í húsi Júdasar og er að biðjast fyrir.
-