26 Hann gerði af einum manni+ allar þjóðir til að byggja allt yfirborð jarðar+ og hann tiltók ákveðna tíma og setti því mörk hvar menn myndu búa.+ 27 Þetta gerði Guð til að þeir leituðu hans og vonaði að þeir þreifuðu sig til hans og fyndu hann+ en reyndar er hann ekki langt frá neinum okkar.