38 Þið skuluð því vita, bræður, að vegna hans er ykkur boðað að þið getið fengið syndir ykkar fyrirgefnar+39 og að allir sem trúa geti réttlæst vegna hans af öllu því sem Móselögin gátu ekki réttlætt ykkur af.+
14 Hve miklu fremur hreinsar þá ekki blóð Krists+ samvisku okkar af dauðum verkum+ svo að við getum veitt hinum lifandi Guði heilaga þjónustu.+ En vegna handleiðslu hins eilífa anda færði Kristur Guði sjálfan sig að lýtalausri fórn.