-
Lúkas 10:26–28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 „Hvað stendur í lögunum? Hvað lestu út úr þeim?“ sagði Jesús. 27 Hann svaraði: „‚Þú skalt elska Jehóva* Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sál* þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum‘+ og ‚náunga þinn eins og sjálfan þig‘.“+ 28 „Þú svaraðir rétt,“ sagði Jesús. „Haltu þessu áfram og þú færð að lifa.“+
-