Galatabréfið 5:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ávöxtur andans er hins vegar kærleikur, gleði, friður, þolinmæði,* góðvild, gæska,+ trú, 23 mildi og sjálfstjórn.+ Gegn slíku eru engin lög.
22 Ávöxtur andans er hins vegar kærleikur, gleði, friður, þolinmæði,* góðvild, gæska,+ trú, 23 mildi og sjálfstjórn.+ Gegn slíku eru engin lög.