Jóhannes 8:31, 32 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Jesús sagði nú við Gyðingana sem höfðu tekið trú á hann: „Ef þið fylgið orðum mínum staðfastlega eruð þið sannir lærisveinar mínir 32 og þið munuð þekkja sannleikann+ og sannleikurinn veitir ykkur frelsi.“+ 1. Korintubréf 15:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Eins og allir deyja vegna sambands síns við Adam+ verða líka allir lífgaðir vegna sambands síns við Krist.+
31 Jesús sagði nú við Gyðingana sem höfðu tekið trú á hann: „Ef þið fylgið orðum mínum staðfastlega eruð þið sannir lærisveinar mínir 32 og þið munuð þekkja sannleikann+ og sannleikurinn veitir ykkur frelsi.“+
22 Eins og allir deyja vegna sambands síns við Adam+ verða líka allir lífgaðir vegna sambands síns við Krist.+