3 En ekki bara það. Gleðjumst líka í raunum+ þar sem við vitum að raunir leiða af sér þolgæði,+ 4 þolgæðið veitir velþóknun Guðs+ og velþóknun Guðs veitir von,+ 5 og vonin bregst okkur ekki+ því að kærleika Guðs hefur verið úthellt í hjörtu okkar með heilögum anda sem okkur var gefinn.+