Jóhannes 14:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Ég mun biðja föðurinn og hann mun senda ykkur annan hjálpara* sem verður með ykkur að eilífu,+ Jóhannes 14:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 En hjálparinn, heilagi andinn sem faðirinn sendir í mínu nafni, mun kenna ykkur allt og minna ykkur á allt sem ég hef sagt ykkur.+ Jóhannes 16:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 En ég segi ykkur satt að það er ykkur til góðs að ég skuli fara. Ef ég fer ekki kemur hjálparinn+ ekki til ykkar en ef ég fer sendi ég hann til ykkar.
26 En hjálparinn, heilagi andinn sem faðirinn sendir í mínu nafni, mun kenna ykkur allt og minna ykkur á allt sem ég hef sagt ykkur.+
7 En ég segi ykkur satt að það er ykkur til góðs að ég skuli fara. Ef ég fer ekki kemur hjálparinn+ ekki til ykkar en ef ég fer sendi ég hann til ykkar.