Hebreabréfið 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+ 1. Jóhannesarbréf 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Börnin mín, ég skrifa ykkur þetta til að þið syndgið* ekki. En ef einhver drýgir synd höfum við hjálpara* hjá föðurnum, Jesú Krist+ sem er réttlátur.+
25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+
2 Börnin mín, ég skrifa ykkur þetta til að þið syndgið* ekki. En ef einhver drýgir synd höfum við hjálpara* hjá föðurnum, Jesú Krist+ sem er réttlátur.+