25 Þið eruð synir spámannanna og sáttmálans sem Guð gerði við forfeður ykkar+ þegar hann sagði við Abraham: ‚Vegna afkomanda þíns munu allar ættir jarðar hljóta blessun.‘+
8 Hann gerði einnig umskurðarsáttmála við Abraham.+ Síðan eignaðist Abraham Ísak+ og umskar hann á áttunda degi,+ Ísak eignaðist* Jakob og Jakob ættfeðurna 12.