Efesusbréfið 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Á þeim tíma voruð þið án Krists, útilokuð frá Ísraelsþjóðinni og áttuð ekki aðild að sáttmálunum sem byggjast á loforðinu.+ Þið áttuð enga von og voruð án Guðs í heiminum.+
12 Á þeim tíma voruð þið án Krists, útilokuð frá Ísraelsþjóðinni og áttuð ekki aðild að sáttmálunum sem byggjast á loforðinu.+ Þið áttuð enga von og voruð án Guðs í heiminum.+