15 Hann sagði því við þá: „Þið reynið að telja fólki trú um að þið séuð réttlátir+ en Guð þekkir hjörtu ykkar.+ Það sem menn hafa í hávegum er viðurstyggilegt í augum Guðs.+
9 og verið sameinaður honum, ekki vegna eigin réttlætis sem fæst með því að fylgja lögunum heldur vegna réttlætisins sem fæst af trúnni+ á Krist,+ réttlætisins frá Guði sem byggist á trú.+