Jesaja 28:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég legg traustan stein að undirstöðu í Síon,+dýrmætan hornstein+ sem örugga undirstöðu.+ Enginn sem trúir er gripinn skelfingu.+ Rómverjabréfið 9:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 eins og skrifað stendur: „Ég legg í Síon ásteytingarstein+ og hneykslunarhellu en sá sem byggir trú sína á honum verður ekki fyrir vonbrigðum.“+
16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég legg traustan stein að undirstöðu í Síon,+dýrmætan hornstein+ sem örugga undirstöðu.+ Enginn sem trúir er gripinn skelfingu.+
33 eins og skrifað stendur: „Ég legg í Síon ásteytingarstein+ og hneykslunarhellu en sá sem byggir trú sína á honum verður ekki fyrir vonbrigðum.“+