Jesaja 53:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 53 Hver trúir því sem við höfum skýrt frá?*+ Og hverjum hefur Jehóva opinberað mátt* sinn?+ Jóhannes 12:37, 38 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Þótt hann hefði unnið fjölda kraftaverka í augsýn þess trúði það ekki á hann. 38 Þannig rættust orð Jesaja spámanns sem sagði: „Jehóva,* hver trúir því sem við höfum skýrt frá?+ Og hverjum hefur Jehóva* opinberað mátt* sinn?“+
37 Þótt hann hefði unnið fjölda kraftaverka í augsýn þess trúði það ekki á hann. 38 Þannig rættust orð Jesaja spámanns sem sagði: „Jehóva,* hver trúir því sem við höfum skýrt frá?+ Og hverjum hefur Jehóva* opinberað mátt* sinn?“+