2. Tímóteusarbréf 2:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Þjónn Drottins á ekki að rífast heldur á hann að vera ljúfur* við alla,+ vera hæfur kennari, halda ró sinni þegar hann er órétti beittur+ Hebreabréfið 12:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Leggið ykkur fram um að eiga frið við alla+ og vera heilög*+ en án þess getur enginn séð Drottin. Jakobsbréfið 3:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Og réttlætið ber ávöxt þegar því er sáð við friðsæl skilyrði+ handa* þeim sem stuðla að friði.+
24 Þjónn Drottins á ekki að rífast heldur á hann að vera ljúfur* við alla,+ vera hæfur kennari, halda ró sinni þegar hann er órétti beittur+