Efesusbréfið 5:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Haldið áfram að fullvissa ykkur um hvað Drottni er þóknanlegt+ 11 og hættið að taka þátt í verkum myrkursins+ sem eru einskis virði. Afhjúpið þau öllu heldur.
10 Haldið áfram að fullvissa ykkur um hvað Drottni er þóknanlegt+ 11 og hættið að taka þátt í verkum myrkursins+ sem eru einskis virði. Afhjúpið þau öllu heldur.