Markús 10:45 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Jafnvel Mannssonurinn kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+ Jóhannes 5:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Ég get ekki gert neitt að eigin frumkvæði. Ég dæmi eftir því sem ég heyri og dómur minn er réttlátur+ þar sem ég leitast ekki við að fara að eigin vilja heldur vilja þess sem sendi mig.+
45 Jafnvel Mannssonurinn kom ekki til að láta þjóna sér heldur til að þjóna+ og gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga.“+
30 Ég get ekki gert neitt að eigin frumkvæði. Ég dæmi eftir því sem ég heyri og dómur minn er réttlátur+ þar sem ég leitast ekki við að fara að eigin vilja heldur vilja þess sem sendi mig.+