Matteus 7:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+ Títusarbréfið 3:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Ef einhver ýtir undir sértrúarklofning+ skaltu forðast hann+ eftir að hafa áminnt hann* tvisvar+ 2. Jóhannesarbréf 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Ef einhver kemur til ykkar og er með aðrar kenningar skuluð þið ekki bjóða honum inn á heimili ykkar+ eða heilsa honum
15 Varið ykkur á falsspámönnum+ sem koma til ykkar í sauðargærum+ en eru undir niðri gráðugir úlfar.+
10 Ef einhver kemur til ykkar og er með aðrar kenningar skuluð þið ekki bjóða honum inn á heimili ykkar+ eða heilsa honum