5. Mósebók 4:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Og hvaða stórþjóð hefur eins réttlát lög og ákvæði og þau lög sem ég legg fyrir ykkur í dag?+ Sálmur 147:19, 20 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Hann boðar Jakobi orð sitt,Ísrael ákvæði sín og dóma.+ 20 Það hefur hann ekki gert fyrir neina aðra þjóð,+þær vita ekkert um dóma hans. Lofið Jah!*+ Postulasagan 7:38 Biblían – Nýheimsþýðingin 38 Það var Móse sem var í söfnuðinum í óbyggðunum ásamt englinum+ sem talaði við hann+ á Sínaífjalli, og með forfeðrum okkar. Hann tók við heilögum lifandi boðskap til að færa okkur.+
19 Hann boðar Jakobi orð sitt,Ísrael ákvæði sín og dóma.+ 20 Það hefur hann ekki gert fyrir neina aðra þjóð,+þær vita ekkert um dóma hans. Lofið Jah!*+
38 Það var Móse sem var í söfnuðinum í óbyggðunum ásamt englinum+ sem talaði við hann+ á Sínaífjalli, og með forfeðrum okkar. Hann tók við heilögum lifandi boðskap til að færa okkur.+