7 Þeir eru fráir á fæti til illra verka
og fljótir að úthella saklausu blóði.+
Hugsanir þeirra eru illar,
tortíming og eymd er í slóð þeirra.+
8 Þeir þekkja ekki veg friðarins
og ekkert réttlæti er í sporum þeirra.+
Þeir gera vegi sína hlykkjótta,
enginn sem gengur á þeim þekkir frið.+