16 vitum að maður er ekki lýstur réttlátur fyrir að fylgja lögunum heldur aðeins vegna trúar+ á Jesú Krist.+ Við trúum því á Krist Jesú svo að hægt sé að lýsa okkur réttláta vegna trúar á hann en ekki fyrir að fylgja lögunum því að enginn verður lýstur réttlátur fyrir að fylgja þeim.+