16 Ég skammast mín ekki fyrir fagnaðarboðskapinn+ enda er hann kraftur Guðs til að bjarga öllum sem trúa,+ fyrst Gyðingum+ og síðan Grikkjum.+ 17 Með honum opinberast réttlæti Guðs þeim sem trúa og það styrkir trúna,+ en skrifað stendur: „Hinn réttláti mun lifa vegna trúar.“+