19 Vitið þið ekki að líkami ykkar er musteri+ heilags anda sem er í ykkur og þið hafið fengið frá Guði?+ Þið eigið ykkur ekki sjálf+20 því að þið eruð verði keypt.+ Notið því fyrir alla muni líkama ykkar+ til að lofa Guð.+
12 Hann gekk inn í hið allra helgasta, ekki með blóð geita og ungnauta heldur með sitt eigið blóð+ í eitt skipti fyrir öll og sá okkur fyrir eilífri lausn.*+
18 Þið vitið að þið voruð ekki frelsuð* með forgengilegum hlutum,+ með silfri eða gulli, frá innantómu líferni sem þið tókuð í arf frá forfeðrum* ykkar, 19 heldur með dýrmætu blóði+ Krists sem er eins og blóð lýtalauss og óflekkaðs lambs.+