-
3. Mósebók 6:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þetta eru lögin um kornfórnina:+ Synir Arons eiga að bera hana fram fyrir Jehóva fyrir framan altarið.
-
-
4. Mósebók 18:30, 31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Þú skalt einnig segja við þá: ‚Þegar þið gefið það besta af því sem ykkur er gefið verður litið á það eins og það komi af þreskivelli ykkar, Levítanna, og úr vín- og olíupressum ykkar. 31 Þið og heimilisfólk ykkar megið borða það sem eftir er hvar sem þið viljið því að það eru launin fyrir þjónustu ykkar við samfundatjaldið.+
-
-
5. Mósebók 18:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Enginn Levítaprestur og reyndar enginn af ættkvísl Leví skal fá eignar- eða erfðahlut með öðrum í Ísrael. Þeir eiga að borða af eldfórnunum handa Jehóva sem eru erfðahlutur hans.+
-