4. Mósebók 11:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hinn fjölmenni hópur útlendinga*+ sem var meðal þeirra fylltist græðgi+ og Ísraelsmenn fóru líka að gráta og kveina: „Hver ætlar að gefa okkur kjöt?+ 4. Mósebók 11:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Staðurinn var því nefndur Kibrót Hattava*+ af því að þar voru þeir grafnir sem höfðu fyllst græðgi.+
4 Hinn fjölmenni hópur útlendinga*+ sem var meðal þeirra fylltist græðgi+ og Ísraelsmenn fóru líka að gráta og kveina: „Hver ætlar að gefa okkur kjöt?+
34 Staðurinn var því nefndur Kibrót Hattava*+ af því að þar voru þeir grafnir sem höfðu fyllst græðgi.+