36 Mennirnir sem Móse sendi til að kanna landið og fengu allan söfnuðinn til að kvarta gegn honum þegar þeir sneru aftur og drógu upp slæma mynd af landinu,+ 37 já, mennirnir sem töluðu illa um landið, skulu hljóta refsingu og deyja frammi fyrir Jehóva.+