Lúkas 22:31, 32 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Símon, Símon, Satan hefur krafist þess að fá að sigta ykkur eins og hveiti.+ 32 En ég hef beðið ákaft fyrir þér að trú þín bregðist ekki+ og þegar þú ert snúinn aftur skaltu styrkja bræður þína.“+ 2. Pétursbréf 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Við sjáum að Jehóva* veit hvernig hann á að bjarga hinum guðræknu úr prófraunum+ en geyma hina ranglátu til að tortíma þeim á dómsdegi,+
31 Símon, Símon, Satan hefur krafist þess að fá að sigta ykkur eins og hveiti.+ 32 En ég hef beðið ákaft fyrir þér að trú þín bregðist ekki+ og þegar þú ert snúinn aftur skaltu styrkja bræður þína.“+
9 Við sjáum að Jehóva* veit hvernig hann á að bjarga hinum guðræknu úr prófraunum+ en geyma hina ranglátu til að tortíma þeim á dómsdegi,+